,,Sif” kom til landsins ný frá verksmiðju haustið 1985. Á vegum Landhelgisgæslunnar var TF-SIF notuð við margvísleg störf m.a. landhelgisgæslu, sjúkraflutninga, leit og björgun, sjómannafræðslu og þjálfun áhafna. Hún var í notkun Landhelgisgæslu Íslands þar til 17. júlí 2007 er henni hlekktist á við björgunaræfingu við Straumsvík. Á þeim tæplega 22 árum var TF-SIF samtals á lofti í 7.056 klst. og 35 mín. Það er áætlað að um 250 mannslífum hafi verið bjargað við notkun “Sifjar”.
- Safnið
- Fréttir
- Safngripir
- Flugsagan
- Flug í 100 ár
- Flogið út úr kófinu
- Sérsýningar
- 2004 Arngrímur Jóhannsson
- 2005 Jóhannes R. Snorrason
- 2006 Agnar Kofoed-Hansen
- 2007 Guðjón Jónsson
- 2008 Erna Hjaltalín
- 2009 Magnús Guðmundsson og Smári Karlsson
- 2010 Dagfinnur Stefánsso og Viktor Aðalsteinsson
- 2013 Alfreð Elíasson
- 2014 Loftleiðir
- 2015 Örn O Johnson
- 2016 Flugvirkjar
- 2017 Icelandair 80 ára
- 2018 Saga Flugfélags Norðurlands
- 2019 Flug í 100 ár
- 2020 Cargolux - Frakt í fimmtíu ár
- Leitin að Fairey Battle
- Björgunar- og sjúkraflug
- Fyrsta flugið til Íslands
- Safnkennsla
- Örninn - Hollvinafélag