TF-KEA Evans VP-1 Volksplane

TF-KEA Evans VP-1 Volksplane

  • TF-KEA Evans VP-1 Volksplane
  • TF-KEA Evans VP-1 Volksplane
Árgerð/Year of mfr.:
1981
Raðnúmer/Constr. number:
2341
Vænghaf/Wingspan:
7,95 m
Lengd/Length:
5,98 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
360 kg.
Hreyfill/Engine:
50 ha. Monnet / Volkswagen 1600
Hámarkshraði/Max speed:
174 km./klst
Sætafjöld/Number of seats:
1
Smiður / eigandi - Builder / owner:
Húnn R. Snædal / Flugsafn Íslands

Smíði TF-KEA hófst árið 1975. Fyrsta flug vélarinnar var farið 18. ágúst árið 1981. Þetta er önnur flugvélin sem Húnn smíðaði, en síðan hefur hann smíðað tvær aðrar flugvélar frá grunni og er önnur þeirra, TF-KOT BUCKER JUNGMASTER HS-44 sem er 45 scale og  einnig er til sýnis í Safninu.

Construction of TF-KEA commenced in 1975. The aircraft's first flight was made on the 18th August, 1981. This is the second aircraft to be built by Húnn, who has since completed two more whole aircraft scratch.