Stofnun Flugsafns og upphafsárin
- 12 stk.
- 16.01.2020
Myndir þessar tók Hörður Geirsson af öllum byggingastigum nýja safnsins frá því að framkvæmdir hófust á haustdögum 2006 og fram á vor 2007.
Skoða myndirFlugsafn Íslands var til húsa í flugskýli númer 7 á Akureyrarflugvelli frá 1999 til ársins 2007. Safnið, sem þá hét Flugsafnið á Akureyri, var opnað með formlegum hætti þann 24. júní árið 2000. Var þá haldin í fyrsta sinn svo kallað Flughelgi á vegum Flugsafnsins og fór þá jafnframt fram Íslandsmót Flugmálafélagsins í listflugi. Hér fyrir neðan fylgja nokkrar myndir sem teknar voru í gamla safninu. Þær sýna að þrátt fyrir þröngan húsakost hafi vel tekist til við að stilla upp flugvélum og munum úr íslenskri flugsögu þannig að það varð gestum til ánægju og yndisauka.
Skoða myndirÞessar myndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 2002
Skoða myndirÞessar ljósmyndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 2006
Skoða myndirÞessar myndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 2007
Skoða myndirÞessar myndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 2012
Skoða myndirÞessar myndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 2008
Skoða myndirÞessar myndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 2013
Skoða myndirÞessar myndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 2009
Skoða myndirÞessar myndir tók Hörður Geirsson á Flugdegi á Akureyri 20014
Skoða myndir