TF-EHA Erco Ercoupe 415C

TF-EHA Erco Ercoupe 415C

  • TF-EHA Erco Ercoupe 415C
Árgerð/Year of mfr.:
1946
Raðnúmer/Constr. number:
2105
Vænghaf/Wingspan:
9,14 m.
Lengd/Length:
6,32 m.
Hæð/Height:
1,80 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
572 kg.
Hreyfill/Engine:
85 ha. Continental C-85-12F
Farflugshraði/Cruising speed:
153 km./klst
Sætafjöld/Number of seats:
2
Eigandi/Owner:
Arngrímur Jóhannsson
Fyrri skrásetningar/Previous I.D.:
N99482, NC99482

TF-EHA, eða "Erna Hjaltalín's Aircraft" (flugvél Ernu Hjaltalín) er ein fjögurra Ercoupe flugvéla sem keyptar voru til landsins árið 1954. Þessar flugvélar voru allar smíðaðar árið 1946. Erna Hjaltalín er fyrsta konan sem lauk atvinnuflugprófi á Íslandi. 

 

Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki  alltaf til staðar í safninu.

As this aircraft is airworthy and active it is not always  on display in the museum.