TF-AST Cessna 140

TF-AST Cessna 140

  • TF-AST Cessna 140
  • TF-AST Cessna 140
Árgerð/Year of mfr.:
1947
Raðnúmer/Constr. number:
9359
Vænghaf/Wingspan:
10 m.
Lengd/Length:
6,6 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
658 kg.
Hreyfill/Engine:
85 ha. Continental C-85
Hámarkshraði/Max speed:
174 km./klst
Sætafjöld/Number of seats:
2
Eigendur/Owners:
Gestur Einar Jónasson,
o.fl
Fyrri skrásetningar/Previous I.D.:
TF-JET, N72186, (NC72186)

Alls voru framleiddar um 7.600 vélar af gerðunum Cessna 120, 140 og 140A á árunum 1945 til 1950. Þessi flugvél var keypt til landsins árið 1962 og bar þá einkennisstafina TF-JET. Fyrsti eigandi hennar var Elíeser Jónsson kenndur við Flugstöðina hf.

Núverandi eigendur keyptu vélina 1994 og gerðu hana upp frá grunni. 

 

Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki alltaf til staðar í safninu.

Over 7.600 Cessna 120, 140 and 140A aircraft were produced between the years 1945 and 1950. This aircraft, TF-AST, was bought to Iceland in 1962 and registered as TF-JET. The first owner was Elíeser Jónsson of Flugstöðin hf.

 

As this aircraft is airworthy and active it is not always on display in the museum.