TF-SIF Aerospatiale SA.365N Dauphin 2

TF-SIF Aerospatiale SA.365N Dauphin 2 „Sif”

  • TF-SIF Aerospatiale SA.365N Dauphin 2
Árgerð/Year of mfr.:
1985
Raðnúmer/Constr. number:
6136
Þvermál þyrils/Rotor diameter:
11,93 m.
Lengd/Length:
13,45 m.
Hæð yfir stéli/height over tailfin:
4,01 m.
Breidd á skrokk/Fuselage width:
2,03 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
4.000 kg.
Hreyflar/Engines:
2x 700 ha. Turbomeca Ariel 1C
Farflugshraði/Crusing speed:
261 km/klst
Flugdrægi/Endurance:
3 klst. 15 mín.
Sætafjöldi (í sjúkraflugi)/
Number of seats (in air ambulance role):
5 manna áhöfn og 3 til 4 sjúkrabörur./
5 crew plus 3 to 4 stretchers.
Eigandi/Owner:
Arngrímur Jóhannsson, 
í vörslu Flugsafns Íslands
/in care of the Icelandic Aviation Museum.

,,Sif” kom til landsins ný frá verksmiðju haustið 1985.  Á vegum Landhelgisgæslunnar var TF-SIF notuð við margvísleg störf m.a. landhelgisgæslu, sjúkraflutninga, leit og björgun, sjómannafræðslu og þjálfun áhafna. Hún var í notkun Landhelgisgæslu Íslands þar til 17. júlí  2007 er henni hlekktist á við björgunaræfingu við Straumsvík. Á þeim tæplega 22 árum var TF-SIF samtals á lofti í 7.056 klst. og 35 mín. Það er áætlað að um 250 mannslífum hafi verið bjargað við notkun “Sifjar”.

TF-SIF was delivered new to Landhelgisgæsla Íslands (The Icelandic Coast Guard) in November 1985. The helicopter was utilized for a variety of roles while in service with Landhelgisgæslan, including fisheries and coastal patrol, air ambulance, search and rescue, rescue training for seamen, and for crew training. It was in use with Landhelgisgæsla until 17th July 2007 when it was damaged in an offshore training excercise. In the almost 22 years that TF-SIF served the aircraft was aloft for some 7.056 hours and 35 minutes. It has been estimated that the use of TF-SIF was instrumental in the saving of at least 250 lives.