TF-CUB Piper J-3C-65 Cub

TF-CUB Piper J-3C-65 Cub

  • TF-CUB Piper J-3C-65 Cub
Árgerð/Year of mfr.:
1943
Raðnúmer/Constr. number:
10606
Vænghaf/Wingspan:
10,74 m
Lengd/Length:
6,83 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
554 kg.
Hreyfill/Engine:
65 ha. Continental A-65
Hámarkshraði/Max speed:
121 km/klst
Sætafjöld/Number of seats:
2
Eigandi/Owner:
Kristján Víkingsson
Fyrri skrásetningar/Previous I.D.:
TF-JMF, N51550, 43-29315 (L-4H)

Talið er að framleiddar hafa verið yfir 40.000 flugvélar af öllum gerðum og afbrigðum Piper Cub frá því að fyrsta Taylor E-2 Cub leit dagsins ljós árið 1931. Piper Cub hafa lengi verið meðal vinsælustu flugvélarnar sem framleiddar hafa verið. Enn er verið að selja nýjar og endurbættar útgáfur. Ýmist eru þær verksmiðjuframleiddar eða þá ætlaðar til heimasmíða.


Fyrsti eigandi þessarar flugvélar á Íslandi var Norðurflug á Akureyri. Hún var keypt til landsins árið 1967 og fékk þá einkennisstafina TF-JMF. Hún í mörg ár notuð til kennsluflugs en hefur síðan verið í eigu einstaklinga.

Alls voru 8 Piper J-3 Cub á skrá á Íslandi (2008) auk 7 véla af gerðinni Piper PA-18 Super Cub og 3ja véla af gerðinni PA-12 Super Cruiser. Síðan þá hefur bæst í þann hóp.

 

Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki alltaf til staðar í safninu.

It has been estimated that over 40.000 aircraft have been manufactured of all the various versions and variations of the Piper Cub since the first Taylor E-2 Cub came off the production line in 1931. The Piper Cub has long been one of the most popular aircraft ever produced. New variants and "clones" are still be made. These are both factory production as well as kits and plans for homebuilders.

The first owner of this aircraft in Iceland was Norðurflug in Akureyri. It was bought in 1967 and was allocated the registration TF-JMF. It was used for flight training for a number of years before being sold to private owners in the late 1970's.

Currently (in 2008) there are 8 Piper J-3 Cubs active on the Icelandic Aircraft Register in addition to 7 Piper PA-18 Super Cubs and 3 Piper PA-12 Super Cruisers.

 

As this aircraft is airworthy and active it is not always on display in the museum.