Litli flugvirkinn
Myndin er tekin þegar Þristurinn var gangsettur í fyrsta skipti sumarið 2010 á Akureyri.  Afi drengsins er starfsmaður Landgræðslunnar og hefur unnið mikið við þessa vél, en faðir hans er flugmaður hjá Norlandair á Akureyri. Sá stutti horfir til framtíðar í gegnum gömlu flugvélina.
Stöðva myndasýninguHefja myndasýninguEndurglæðaLoka glugga
Stjörnugjöf: 0 / 0 kjósa  
  Aðeins innskráðir notendur geta gefið einkunn