Jakob Jónsson módelsmiður afhenti Flugsafni Íslands glæsilegt módel
Völundurinn Jakob Jónsson módelsmiður afhenti Flugsafni Íslands glæsilegt módel til varðveislu 29. ágúst. Módelið er af Junkers F-13 sem var fyrsta eiginlega farþegaflugvélin á Íslandi. Módelið er af "Veiðibjöllunni" sem kom til landsins 1929. jakob hefur unnið að þessari smíði í tíu ár.
Stöðva myndasýninguHefja myndasýninguEndurglæðaLoka glugga
Stjörnugjöf: 0 / 0 kjósa  
  Aðeins innskráðir notendur geta gefið einkunn