Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Sögulegar ljósmyndir - Gullfaxi - fyrsta þota Íslendinga

Boeing 727-108C TF-FIE

Fyrsta þota Íslendinga var Boeing 727-108C, raðnúmer 19503, sem afhent var Flugfélagi Íslands þann 23. júní árið 1967 í Seattle í Bandaríkjunum. Vélin, sem bar einkennisstafina TF-FIE, lenti daginn eftir á Reykjavíkurflugvelli og fékk nafnið "Gullfaxi" við hátíðlegt athöfn. Þetta voru merk tímamót því við komu TF-FIE var frumherjatímabilinu í íslenskri flugsögu lokið.
TF-FIE þjónaði Flugfélagi Íslands og síðar Flugleiðum fram til ársins 1985. Árið 1979 var einkennisstöfum vélarinnar breytt við sameiningu flugflota Í september árið 1979 fékk vélin einkennisstafina TF-FLH til samræmis við aðrar flugvélar Flugleiða sem nú báru allar einkennisstafi í "FL-" seríunni. Hún var í eigu Flugleiða þar til í janúar árið 1984 að TF-FLH var seld fyrirtækinu TAG Leasing í Bandaríkjunum, en var leigð svo af þvi fyrirtæki fram til febrúar 1985. Var vélin þá afskráð á Íslandi og fékk einkennisstafina N727TG.
Hún var síðar seld UPS pakkaflutningafyrirtækinu og var endurskráð N936UP. UPS átti um 40 Boeing 727-100 flugvélar sem allar fengu "andlitslyftingu" sem m.a. fólst í því að skipt var um hreyfla og mælitæki í flugstjórnar-klefanum. N836UP var í notkun hjá UPS þar til að henni var lagt í Roswell í Nýju Mexikó þann 24. júli árið 2007. Heildarflugtími vélarinnar þegar var tekin úr notkun var 48.581 klukkustund og heildarhreyfingar 31.647.
bb-727-05
bb-727-05
Image Detail
bb-727-06
bb-727-06
Image Detail
bb-727-08
bb-727-08
Image Detail
bb-727-14
bb-727-14
Image Detail
 
Display Num 
 
 Stjörnugjöf
 
Gefa þessum flokki stjörnu

Stjörnugjöf: 0 / 0 kjósa

Aðeins innskráðir notendur geta gefið stjörnur í þessum flokki

 Umsagnir
 
 

Umsagnir

Fimmtudagur, 16. júlí 2009 10:28

Bæta við umsögn

Þú hefur þegar sett inn umsögn

 Tölfræði
 
Flokkur
Fjöldi birtra mynda í þessum flokki: 4
Fjöldi óbirtra mynda í þessum flokki: 0
Myndaflokkur: 12787 x
Mest skoðaðar myndir í þessum flokki
bb-727-05
bb-727-05
Image Detail   2479 x
bb-727-08
bb-727-08
Image Detail   2466 x
bb-727-06
bb-727-06
Image Detail   2215 x
bb-727-14
bb-727-14
Image Detail   2185 x
Nýjustu myndir í þessum flokki
bb-727-06
bb-727-06
Image Detail   16. 07. 2009
bb-727-08
bb-727-08
Image Detail   16. 07. 2009
bb-727-14
bb-727-14
Image Detail   16. 07. 2009
bb-727-05
bb-727-05
Image Detail   16. 07. 2009
 
Powered by Phoca Gallery