Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Fréttir frá Flugsafni Íslands
Almennar fréttir af Flugsafni Íslands

FLUGHELGI FLUGSAFNS ÍSLANDS 2009 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
top-airweekend2008
FLUGHELGI FLUGSAFNS ÍSLANDS 2009
VERÐUR HALDIN Á AKUREYRARFLUGVELLI 20. - 21. JÚNÍ N.K.


FYRIR HÁDEGI FER FRAM ÍSLANDSMÓT FLUGMÁLAFÉLAGS ÍSLANDS Í LISTFLUGI.

MEÐAL DAGSKRÁRLIÐA Á FLUGHELGINNI VERÐUR LISTFLUG, MÓDELFLUG, FALLHLÍFASTÖKK, SVIFFLUG, ÞYRLUFLUG OG MARGT FLEIRA. BOÐIÐ VERÐUR UPP Á ÚTSÝNISFLUG.
ÞRÍR AF ELSTU FLUGSTJÓRUM ÍSLANDS VERÐA HEIÐRAÐIR.

 
Velkomin á Flugsafn Íslands Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Flugsafn Íslands. Mynd PPJ.

Velkomin!

Flugsafn Íslands er staðsett á Akureyrarflugvelli í nýju húsnæði sem er rúmlega 2200 fermetrar að stærð. Þar inni er að finna fjölbreytt úrval flugvéla og annarra sýningargripa sem tengjast íslenskri flugsögu. Þar er einning að finna fjölda ljósmynda sem sýna mismunandi tímabil í flugsögunni.

Verið velkomin í heimsókn í Flugsafn Íslands! Á sumrin er opið alla daga frá kl. 11:00 til kl. 17:00 á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst.  Hópar eru sérstaklega velkomnir.

 
<< Fyrsta < Fyrri 11 12 13 14 15 16 17 18 Næsta > Síðasta >>

Síða 18 af 18