Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Fréttir frá Flugsafni Íslands
Almennar fréttir af Flugsafni Íslands

Skralli á flugsafninu Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Urðu góðir vinir

Skralli trúður á FlugsafninuKonráð Páll Håkonsson er af flugmönnum kominn. Pabbi hans er flugmaður og afi hans líka. Konráð var í heimsókn í Flugsafninu fyrir stuttu og hitti þá Skralla trúð sem var að koma frá því að skemmta krökkum í Kjarnaskógi. Sá stutti var frekar feiminn við Skralla. En þeir urðu samt góðir vinir.       

 

 
Óður til flugsins - flugkoma á Melgerðismelum Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 Óðnum er frestað til næsta sumars vegna veðurs

odur til flugsins

 

 
Flugdagurinn 2012 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

flugdagurinn 2012

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 2 af 18