Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Fréttir frá Flugsafni Íslands
Almennar fréttir af Flugsafni Íslands

Flugdagur Flugsafns Íslands 2015 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Pitts


Árlegur Flugdagur Flugsafns Íslands verður haldinn laugardaginn 20. júní. Svæðið opnað klukkan 13:00.


Fjölbreytt flugatriði verða á dagskrá, nánari upplýsingar síðar.  Dagskrá hefst klukkan 14:00.

dc-3
Flugmenn sem ætla að koma langt að á sínum vélum eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. ) og láta vita um komu sína.

Að kvöldi 20. júní verður grillveisla í Flugsafninu klukkan 19:30. Bautinn grillar ofan í svanga flugáhugamenn. (Verð fyrir grillmat svipað og síðast.)

 

IMG 1397-1000

 
Þáttur um Flugsafnið á ÍNN Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Sjónvarpsstöðin ÍNN hefur gert u.þ.b. háltíma þátt um Flugsafn Íslands. Ingvi Hrafn og hans fólk var í Safninu fyrir stuttu og tók mikið efni sem nú hefur verið klippt saman í þennan þátt sem frumsýndur verður í kvöld (fimmtudagskvöld) kl: 19:30. Eflaust verður þátturinn endursýndur eins og aðrir þættir á stöðinni, þannig að menn ættu að geta séð hann síðar ef þeir ná honum ekki í kvöld.

 
Hjólandi að vestan Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Hjólafólk að vestan!Glæsilegur hópur Vestfirðinga kom á mótorfákum sínum til Akureyrar fyrir stuttu. Auðvitað var litið inn á Mótorhjólasafnið og heilsað upp á menn þar. Svo komu þau til okkar í Flugsafnið og skoðuðu allt sem þar er. Þetta var skemmtilegt fólk á fallegum hjólum og ætluðu að ferðast um landið í góða veðrinu. 

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 1 af 18