Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Tæki og bílar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

SAFNGRIPIR - TÆKI OG BÍLAR / EXHIBITS - CARS, TRUCKS AND EQUIPMENT

SAAB flugvallarbifreið. Foto -c- Pétur P. Johnson.

R14016
SAAB 900 Turbo
Árgerð 1983/Model Year 1983

Þessi bifreið var fyrsta sérútbúna bremsumælingabifreið Flugmálastjórnar Íslands. Hún var tekin í notkun á Reykjavíkurflugvelli 12. janúar árið 1984 og var í notkun þar til 11. febrúar 2004. Bifreiðin er búin sérstökum viðnámsmæli, SAAB Friction Tester, sem gefur upp ástand flugbrautar í hálku, snjó og rigningu. Sérstakur tölvubúnaður skilar viðnámsmælingu til tölvu bifreiðarinnar sem umreiknar mælinguna í töluleg gildi samkvæmt stöðlum alþjóðaflugmálastofnunarinnar, ICAO. Bifreiðin var gjöf Flugstoða ohf. við opnun nýs húsnæðis Flugsafn Íslands á Akureyrarflugvelli 3. nóvember 2007. This vehicle is the first specially equipped braking action testing vehicle in use with The Icelandic Civil Aviation Authority. It was taken into use at Reykjavík Airport on 12th January, 1984 and was in use there until 11th February, 2004. The car is equipped with a SAAB Friction Tester, which registers the runway surface condition in ice, snow and rain. A special computer delivers the friction measurement to the vehicle's computer which then translates the calculation into numerical values corresponding to standards of the International Civil Aviation Organisation. The car was presented as a gift from Flugstoðir ohf./Iceavia to The Icelandic Aviation Museum at Akureyri Airport at the opening of the new new museum building on 3rd November, 2007.
Oshkosh trukkur. Foto -c- Pétur P. Johnson.

OSHKOSH

FORD F350

Dixie Flyer 1919. Foto -c- Petur P. Johnson.

A-2
DIXIE FLYER
Árgerð 1919 / Model Year 1919.

Þessi bifreið var fyrsta bifreiðin sem starfrækt var við leigubílaakstur á Akureyri.
Dixie Flyer bifreiðar voru framleiddar í Bandaríkjunum á árunum 1916 til 1923 af fyrirtæki sem hét Kentucky Wagon Company.
Eftir því sem næst verður er bifreiðin á Akureyri önnur tveggja Dixie Flyer sem vitað er um í heiminum.
Dixie Flyer bifreiðin "A-2" er í eigu Arngríms Jóhannssonar stjórnarformanns Flugsafns Íslands.

This automobile was the first taxi cab to be operated in Akureyri.
Dixie Flyer cars were manufactured in the U.S.A. by the Kentucky Wagon Company in the years from 1916 to 1923. As far as can be determined this Dixie Flyer is one of two surviving examples in the world.
The Dixie Flyer is owned by Arngrímur Jóhannsson, chairman of the Icelandic Aviation Museum.