Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Van's RV-6 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

TF-ART
Van's RV-6

Van's RV-6 TF-ART. Mynd/Foto Pétur P. Johnson.
Stutt lýsing/Basic description
Árgerð/Year of mfr.:
1999
Raðnúmer/Constr. number:
21289
Vænghaf/Wingspan:
7,10 m.
Lengd/Length:
6,21 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
748 kg.
Hreyfill/Engine:
180 ha. Lycoming IO-360
Hámarkshraði/Max speed:
340 km/klst
Sætafjöld/Number of seats:
2
Eigandi og smiður/Owner and builder:
Árni Sigurbergsson

 

Van's RV-6 er afar vinsæl flugvélategund meðal þeirra sem fást við að smíða flugvélar "heima í bílskúr". Hún er hönnuð af Richard Van Grusen og er þróun af fyrri tegundum hans, RV-3 og RV-4. Alls hafa yfir 2000 RV-6 flugvélar verið smíðaðar víða um heiminn og er vitað um a.m.k. tvær aðrar sem verið er að smíða hérlendis. Smiður TF-ART er Árni Sigurbergsson flugsstjóri. Hann hefur einnig smíðað vél af gerðinni Van's RV-4 og flaug hún í fyrsta sinn í ágúst 2007. Nýjasta verkefni Árna er smíði á flugvél af gerðinni Van's RV-9.

The Van's RV-6 is a very popular aircraft type within the homebuilt aircraft community. It is designed by Richard Van Grusen and is a development of his previous aircraft types, the RV-3 and the RV-4. Over 2.000 RV-6 aircraft have been constructed throughout the world. At least two more RV-6 are under construction here in Iceland. TF-ART was built by Árni Sigurbergsson, a retired airline captain. He has also built an Rv-4, which flew for the first time in August 2007. Árni's latest project is the construction of a Van's RV-9.

Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki alltaf til staðar í safninu.

As this aircraft is airworthy and active it is not always on display in the museum.