Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Alex. Schleicher K-4 Rhönlerche II Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

TF-SBE
Alex. Schleicher K-4
Rhönlerche II

Rhönlerche II TF-SBE.
Stutt lýsing/Basic description
Árgerð/Year of mfr.:
1962
Raðnúmer/Constr. no.
3006
Vænghaf/Wingspan:
13,0 m
Lengd/Length:
7,30 m
Tómaþungi/Empty weight:
210 kg.
Hámarksþungi/Max T.O. weight
400 kg.
Rennigildi/Glide ratio:
19:1
Sætafjöld/Number of seats:
2
Eigandi/Owner:
Svifflugfélag Akureyrar / Gliding Club of Akureyri

 

Þessi sviffluga var keypt ný til Akureyrar árið 1962. Hún var aðalkennslufluga Svifflugfélags Akureyrar til margra ára eða allt til ársins 1984. TF-SBE flaug síðast árið 1992. This glider was bought new in 1962. It was the Gliding Club's main training sailplane for many years or at least until 1984. TF-SBE was last flown in 1992.