Icelandic(IS)English (United Kingdom)
HS-44 Aerokot Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

TF-KOT
HS-44 Aerokot

HS44 Jungster TF-KOT. Foto Pétur P. Johnson.
Stutt lýsing/Basic description
Árgerð/Year of mfr.:
1990
Raðnúmer/Constr. number:
101
Vænghaf/Wingspan:
6,0 m.
Lengd/Length:
5,50 m.
Hæð/Height:
2,10 m.
Hámarksþyngd/Max. weight:
540 kg.
Hreyfill/Engine:
180 ha. Lycoming O-360
Hámarkshraði/Max speed:
184 km./klst.
Sætafjöld/Number of seats:
1
Hönnuður, smiður, eigandi/Designer, builder, owner:
Húnn R. Snædal

 

Útlit HS-44 Aerokot svipar í meginatriðum til útlits þýsku Bücker 133 Jungmeister flugvélarinnar, sem var mikið notuð til kennslu- og þjálfunar á vegum þýska flughersins, Luftwaffe, á þriðja og fjórða áratug seinustu aldar. TF-KOT var hönnuð og smíðuð á Akureyri af Húni R. Snædal. Smíðin tók um þrjú ár, frá september 1987 og fram í júlí 1990. The HS-44 Aerokot is is a homebuilt design based on the German Bücker 133 Jungmeister trainer aircraft widely used by the Luftwaffe prior to and during the Second World War. The aircraft was designed and built in Akureyri. The construction took almost three years, from September 1987 to July 1990.

Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki alltaf til staðar í safninu.

As this aircraft is airworthy and active it is not always on display in the museum.