Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Erco 415C Ercoupe Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

TF-ZZZ
Erco 415C Ercoupe

Ercoupe 415C TF-ZZZ. Foto -c- PPJ.
Stutt lýsing/Basic description
Árgerð/Year of mfr.:
1941
Raðnúmer/Constr. number:
82
Vænghaf/Wingspan:
9,14 m.
Lengd/Length:
6,32 m.
Hæð/Height:
1,80 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
572 kg.
Hreyfill/Engine:
65 ha. Continental A-65
Farflugshraði/Cruising speed:
153 km./klst
Sætafjöld/Number of seats:
2
Eigandi/Owner:
Sverrir Gunnarsson o.fl.
Fyrri skrásetningar/Previous I.D.:
N37115

 

Frumgerð Ercoupe flugvélarinnar flaug fyrsta sinni árið 1937. Hönnuður vélarinnar var Fred E. Weick, sem síðar hannaði Piper PA-25 Pawnee áburðarflugvélina og var annar aðalhönnuður Piper PA-28 Cherokee. Ercoupe vakti jafnt athygli sökum óhefðbundins útlits sem og vegna flugeiginleika hennar. Þessi flugvél var ein fyrsta einkaflugvélin sem búin var nefhjóli í stað stélhjóls. Stélið .... og

More information coming soon. (webmaster 31.03.2008.)


Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki alltaf til staðar í safninu.

As this aircraft is airworthy and active it is not always on display in the museum.