Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Dornier Do.28B-1 PDF Print E-mail

TF-LOW
Dornier Do.28B-1

Dornier Do.28B TF-LOW.
Stutt lýsing/Basic description
Árgerð/Year of mfr.:
1966
Raðnúmer/Constr. number:
3091
Vænghaf/Wingspan:
13,8 m
Lengd/Length:
9,18 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
2.722 kg.
Hreyflar/Engines:
2x 295 ha. Lycoming IO-540
Farflugshraði/Cruising speed:
208 km./klst
Sætafjöld/Number of seats:
6
Eigandi/Owner:
Arngrímur Jóhannsson
Fyrri skrásetningar/Previous I.D.:
(TF-LOW), TF-DOV, TF-CWE, SE-CWP, (D-IBUZ)

 

Harald Snæhólm og Ketill Axelsson keyptu þessa flugvél til landsins árið 1989 og hafði hún þá einkennisstafina TF-CWE. Stuttu síðar var hún endurskráð TF-DOV. Hún var m.a. notuð við björgun gamalla Lockheed P-38 Lightning og Boeing B-17 "Fljúgandi virki" flugvéla úr síðari heimsstyrjöld af Grænlandsjökli. Þessi flugvélategund hefur einstaklega góða hægflugseiginleika og getur athafnað sig frá mjög stuttum flugbrautum. Flugvélin var tekin í gegn fyrir fáum árum og endurnýjuð frá grunni.

Harald Snæhólm and Ketill Axelsson imported this aircraft in 1989 and it was originally registered TF-CWE. Shortly after the airplane was re-registered TF-DOV. It was used in an expedition that recovered some Lockheed P-38 Lightnings and Boeing B-17 Flying Fortresses from World War Two from underneath the Greenland Ice Cap.
The Dornier Do.28 has very good slow flight charectaristics and can operate from very short runways.This aircraft was recently overhauled and completely renewed.


Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki alltaf til staðar í safninu.

As this aircraft is airworthy and active it is not always on display in the museum.