Icelandic(IS)English (United Kingdom)
de Havilland Canada DHC-2 Beaver Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

N610LC
(TF-ABK)
de Havilland Canada
DHC-2 Beaver

DHC-2 Beaver N610LC á Akureyrarpolli. Foto -c- Petur P. Johnson.
Stutt lýsing / Basic description:
Árgerð/Year of mfr.:
1960
Raðnúmer/Constr. number:
1446
Vænghaf/Wingspan:
14,64 m.
Lengd/Length:
9,98 m.
Hæð/Height:
3,18 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
2.309 kg.
Hreyfill/Engine:
450 ha. Pratt & Whitney R-985
Hámarkshraði/Max speed:
237 km/klst.
Sætafjöld/Number of seats:
8
Eigandi/Owner:
Wells Fargo (Umráðamaður/Keeper: Arngrímur B. Jóhannsson)
Fyrri skrásetningar/Previous I.D.:
(C-FPWH), N610LC, C-GPAB,
British Army Air Corps XP776

N610LC er smíðuð 1960. Þremur árum síðar hlekktist henni á í flugtaki sunnan við Nairobi í Kenya  í Afríku.  Flak vélarinnar var flutt til Kanada 1999 til endursmíði.  Hún var endursmíðuð þar og í Minnesota í Bandaríkjunum.  Vélin flaug ekki aftur fyrr en í lok árs 2007. Arngrímur B. Jóhannsson fékk vélina til umráða í byrjun árs 2008 og flaug henni heim, ásamt félaga sínum Grant Wagstaff. Heimflugið tók 18 daga. Samkvæmt upplýsingum frá Smithsonians safninu í Washington er sagt að „BÍVERINN“ hafi lagt mest allra flugvéla til flugsögunnar.

N610LC was built in 1960. Three years later it crashed during takeoff south of Nairobi, Kenya in Africa. The wreckage of the plane was transported to Canada in 1999, where the plane was rebuilt, and also in Minnesota, USA. It did not fly again untill late in 2007. In the beginning of 2008 the plane was delivered to Arngrímur B. Jóhannsson and he and his friend Grant Wagstaff flew the plane to Iceland, a trip that took 18 days.
.