Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Endursmíði flugvéla á Akureyri Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
de Havilland DH-89A Dragon Rapide.

Það er verið að endursmíða nokkrar gamlar flugvélar á Akureyri. Endursmíði þessara flugvéla er mislangt á veg komið og eru sum verkefnin í biðstöðu um stundir. Eitt verkefnið er unnið á vegum safnsins en önnur verkefni eru á vegum einkaaðila. Öll verkefnin eru tilgreind hér fyrir neðan. Innan tíðar verður hægt að smella á nafn viðkomandi flugvélar til að upplýsingar um hana og hvar verkefnið stendur. (vefstjóri 18.01.2008)
TF-KAL Fleet Finch Mk.II
TF-SBB Elliots of Newbury EoN Olympia
TF-SBD Grunau Baby
TF-KZA S.A.I. KZ III
TF-LEO Piper PA-18-150
TF-KIK Piper PA-22-108
TF-KBD de Havilland D.H.82C Tiger Moth