Icelandic(IS)English (United Kingdom)
SÉRSÝNINGAR Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

FRUMHERJAR Í ÍSLENSKRI FLUGSÖGU

Árlega eru settar upp í Flugsafni Íslands sérsýningar sem tileinkaðar eru frumherjum úr íslenskri flugsögu. Fyrsta sýningin var haldin árið 2004 í tenglsum við 50 ára flugafmæli Arngríms B. Jóhannssonar flugstjóra og stofnanda Flugfélagsins Atlanta.

Arngrímur Jóhannsson flugstjóri.
Jóhannes R. Snorrason fyrrv. yfirflugstjóri.
Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri.
Guðjón Jónsson fyrrv. yfirflugstjóri.
Erna Hjaltalín.
Fairey Battle á Kaldaðarnesi.