Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Myndir frá Sandskeiði og Reykjavíkurflugvelli 1946 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Gamlar ljósmyndir


Sandskeið.


Nýlega bárust safninu gamlar ljósmyndir frá Danmörku sem teknar voru á Sandskeiði og Reykjavíkurflugvelli árið 1946. Ljósmyndarinn var Danskur svifflugmaður, Ivar Jensen að nafni. Myndirnar bárust safninu frá Niels Ebbe Gjørup, stjórnarmanni í dönsku svifflugsamtökunum, Dansk Svæveflyvehistorisk Klub.
Á þessari síðu birtum við myndir sem Ivar Jensen tók á Sandskeiði. Hann tók einnig nokkrar myndir á Reykjavíkurflugvelli og eru þær að finna hér: Myndir Ivars Jensen frá Reykjavíkurflugvelli 1946.


Laister Kaufmann TG-4A TF-SAB á Reykjavíkurflugvelli 1946.

Nýlega bárust safninu gamlar ljósmyndir frá Danmörku sem teknar voru á Sandskeiði og Reykjavíkurflugvelli árið 1946. Ljósmyndarinn var Danskur svifflugmaður, Ivar Jensen að nafni. Myndirnar bárust safninu frá Niels Ebbe Gjørup, stjórnarmanni í dönsku svifflugsamtökunum, Dansk Svæveflyvehistorisk Klub.
Á þessari síðu birtum við myndir sem Ivar Jensen tók á Reykjavíkurflugvelli. Hann tók einnig nokkrar myndir á Sandskeiði og eru þær að finna hér: Myndir Ivars Jensen frá Sandskeiði 1946.

TF-SAB Laister Kaufmann TG-4A. Björn Jónsson í Laister Kaufmann TG-4A TF-SAB árið 1946.
TF-SAB. Pratt Read LNE-1 TF-SAD og TF-SAE.
Pratt Read LNE-1. Pratt Read LNE-1.
Pratt Read LNE-1. Norseman og C-47 Dakota BIRK 1946.
Norseman á Skerjafirði árið 1946. Grumman Goose TF-RVA.