Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Þáttur um Flugsafnið á ÍNN PDF Print E-mail

Sjónvarpsstöðin ÍNN hefur gert u.þ.b. háltíma þátt um Flugsafn Íslands. Ingvi Hrafn og hans fólk var í Safninu fyrir stuttu og tók mikið efni sem nú hefur verið klippt saman í þennan þátt sem frumsýndur verður í kvöld (fimmtudagskvöld) kl: 19:30. Eflaust verður þátturinn endursýndur eins og aðrir þættir á stöðinni, þannig að menn ættu að geta séð hann síðar ef þeir ná honum ekki í kvöld.