Icelandic(IS)English (United Kingdom)
ÖRNINN fær fullt afl. Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Waco_fr_mtor_005b

Þá er komið að því! WACO-inn var dreginn á verkstæði til að fá stjörnumótorinn í nefið. Vélin kom mótorlaus til landsins því hann var tekinn "upp" í Bandaríkjunum. Nú er hann kominn heim og Helgi Stefánsson flugvirki ætlar að koma honum á sinn stað á næstu dögum. Hver veit nema WACO-inn sjáist á lofti yfir Akureyri fljótlega. Það væri ekki amarlegt að sjá slíka vél fljúgandi, því hún er eins og fyrsta flugvélin sem Flugfélag Akureyrar,síðar Flugfélag íslands, keypti með góðri aðstoð Kaupfélags Eyfirðinga1937.