Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Flugleiðsögumenn Loftleiða Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
DC6_TF-LLA2

Fyrrverandi flugleiðsögumenn af DC-6 vélum Loftleiða verða hér í Flugsafninu á morgun, laugardaginn 16. júlí, frá kl. 14 til 16, til að kynna starf flugleiðsögumanna á sjötta og sjöunda áratugnum. Áhugamenn eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri og upplifa gamla tíma á Flugsafninu.