Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Hlutir úr SEXU Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Copy_of_IMG_1046

Runólfur Sigurðsson flugvélstjóri og flugmaður mætti með skemmtilega gamla hluti til Safnsins. Sjálfur er hann mikill aðdáandi gömlu SEXUNNAR DC-6B. Hann kom með "spinner" blöndung, ADF og VOR loftnet, fallega ljósmynd tekna úr Loftleiðasexu yfir Surstey 14. nóvember 1963. Þar sést þegar smáeyjarnar Jólnir og Syrtlingur mynduðust við Surstey.