Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Safnadagur í Eyjafirði Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Flugsafnið tekur á móti gestum á eyfirska safnadeginum næsta laugardag þann 7. maí. Safnið er fullt af allskonar flugvélum og flugdóti sem er mjög spennandi fyrir alla sem hafa áhuga á flugi, og reyndar líka fyrir þá sem vita lítið um flug. Ef veður verður skaplegt verður einhverjar flugvélar dregnar út úr Safninu og þeim flogið. Flugsafnið verður opið frá kl: 11:00 til 17:00 á Safnadaginn.  Frítt inn á Safnið. Verið velkomin.