Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Boeing 727-100 skorin úr lerki Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
IMG_1021

Boeing 727-100 skorin úr lerki. Þórarinn Sigvaldason tréskurðameistari afhenti Flugsafninu þetta módel í byrjun apríl. Þórarinn er mikill flugáhugamaður og hefur skorið svona stór módel af fleiri flugvélum. Þetta módel skar hann út 2008 og stóð það úti í garði hjá Þórarni og frú þar til það kom til safnsins.