Icelandic(IS)English (United Kingdom)

Opening Hours

The museum is open every day from 11:00 to 17:00 from 1st of June to 30th of September.

Visits to the museum can be made by prior arrangements.
461 4400 -  flugsafn@flugsafn.is

Video

TF-JFPHin byltingarkennda hugmynd Kristjáns Árnasonar flugstjóra og verkfræðings TF-JFP er komin í Flugsafnið til varðveislu. Kristján afhenti Safninu vélina með bréfi þess efnis á Flugdegi Safnsins 23. júní. Kristján hafði talað um það áður að gaman væri að hafa þessa sérstöku vél í Flugsafninu. Nú er hún komin og farin að fljúga. Hún er staðsett og "flýgur" við hliðina á heimasmíðuðu vél Húns Snædal, Evans VP-1 Volksplane. Þar eiga þær eftir fljúga saman í Flugsafninu í framtíðinni. 

Kristján hugsaði, hannaði, teiknaði og smíðaði vélina algerlega sjálfur. Auk þess fékk hann einkaleyfi á þessari hugmynd víða um heim. Vélin virkar þannig að tveir mótorar eru inni í vélinni og draga loft inn í þrýstihólf sem síðan deilir loftinu út í vængina, bæði aðalvængi og þá litlu að framan. Það átti að vera nóg til að ná upp hraða. Ekki náðist nægur hraði og segir Kristján að mótorarnir hefi ekki verið nógi öflugir. Nú geta flugáhugamenn séð þessa sérstöku flugvél í Flugsafninu á Akureyri.

 
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>

Page 10 of 20