Icelandic(IS)English (United Kingdom)

Opnunartími

Safnið er opið frá kl. 11:00-17:00
alla daga frá 1. júní til 30. september.
 
Hægt er að skoða safnið eftir samkomulagi
Video
Í minningu Alfreðs Elíassonar

loftleidir hg 1336Afkomendur Alfreðs Elíassonar, eins stofnenda Lofleiða, komu í Safnið fyrir stuttu og afhentu muni sem tengdust Alfreð og flugfélaginu Loftleiðum. Þetta voru þau Geirþrúður og Elías, börn Alfreðs og Jökull Alfreð sonur Geirþrúðar. Þau færðu Safninu veggspjald með mynd af Alfreð Elíassyni, bækur um sögu hans, DVD diska sem segja sögu Loftleiða og merki félagsins sem var á söluskrifstofu Loftleiða í New York. Þetta var gert í minningu þess að 65 ár eru frá fyrsta farþegaflugi Loftleiða til New York, en Alfreð Elíasson var flugstjóri í þeirri ferð. Þessarar ferðar var einnig minns í gær 25. ágúst, þegar Geirþrúður var fllugstjóri í flugi Icelandair til New York og flestir aðrir áhafnarmeðlimir tengdust á einhvern hátt Alfreð Elíassyni eða öðrum úr fyrstu áhöfninni í þessu flugi fyrir 65 árum.

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 7 af 20