Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Sögulegt efni
ÍSLAND OG HEIMSSTYRJÖLDIN SÍÐARI Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Á tímum seinni heimsstyrjaldar
Þjóðfélagsmunstrið á Íslandi gjörbreyttist með tilkomu heimsstyrjaldarinnar síðari. Ísland var hernumið í maí 1940. Fljótlega hófust framkvæmdir breska hernámsliðsins við flugvallagerð á Kaldaðarnesi. Síðar var hafist handa við gerð Reykjavíkurflugvallar. Fleiri flugvellir og lendingarstaðir fylgdu svo í kjölfarið.

Á næstu vikum og mánuðum verður bætt við síðum um málefni flugsveita bandamanna sem höfðu bækistöðvar á Íslandi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar.
Fjallað verður um flugsveitirnar sem hér störfuðu, sagt frá flugvélum þeirra og fleira.

Ein sérsýning um málefni síðari heimsstyrjaldarinnar á Íslandi hefur þegar verið verið sett upp í Flugsafni Íslands. Hún fjallar um Fairey Battle flugvél 98. flugsveitar konunglega breska flughersins (Royal Air Force), sem fórst skammt frá Akureyri 26. maí árið 1941
Fairey Battle.

Fairey Battle Bomber - sérsýning í Flugsafni Íslands.